
Komdu þinni eign í sviðsljósið
Eignasýn býr til vandaðar fasteignaauglýsingar sem hrífa áhorfendur með grípandi myndefni og áhrifaríkri klippingu.
Hvað gerum við?
Eignasýn veitir heildarþjónustu við stafræna markaðssetningu fasteigna
Nýleg myndbönd
Sjáðu dæmi um eignir sem við höfum unnið
Verð á þjónustu
Eignasýn býður upp á þjónustu sem hentar þínum þörfum á fjölbreyttu verði svo þú getir valið það sem hentar þér best.
Léttsýn
14.900 ISK
Glærusýning á samfélagsmiðlum
Notast við ljósmyndir frá fasteignasölu
Ódýrt en áhrifaríkt
Panta Léttsýn
Textasýn
39.900 ISK
Byggir ofan á Grunnsýn
Textayfirlag sem dregur fram lykilupplýsingar
Grípur athygli á samfélagsmiðlum
Panta Textasýn
Lúxussýn
59.900 ISK
Byggir ofan á Textasýn
Raddsetning
Undirtexti
Drónaupptaka
Klukkutíma fundur með efnisteymi Eignasýnar
Panta Lúxussýn
Öll verð eru án VSK. Verð miðast við eignir undir 200 m2, rukkað er 9.900 ISK gjald fyrir stærri eignir. Staðlaður vinnslutími verkefna er 4-5 dagar, hægt er að greiða 9.900 ISK til að flýta meðferð verkefna í 2-3 daga.
Sérstök kjör bjóðast fasteignasölum og byggingaraðilum vegna fjölda eigna. Erindi berist í tölvupósti.